Útvarp Krakka RÚV - Menningarheimurinn - Leikföng

Þáttur 298 af 400

Nánar um þátt

Jóhannes fer á Árbæjarsafn á sýninguna komdu að leika og skoðar leikföng; bæði gömul og ný. Þar hittir hann Hlín Gylfadóttur sem veit allt um leikföng og 3 hressa krakka sem voru þar í heimsókn. Þau heita Skírnir, Rögnvaldur Óðinn og Karen Birta og eru öll á leikskólanum Fífuborg.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
Samsetning: Sigyn Blöndal
Tónlist:
Ég er vinur þinn - Úr teiknimyndinni Toy Story. Bergsveinn Arilíusson og Hreimur Örn Heimisson
Leikfangið ljúfa - Ólafur Þórarinsson

Frumflutt þann 18. júní 2019

Aðgengilegt í 26 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd