Útvarp Krakka RÚV - Krakkafréttir vikunnar 3. júní 2019

Þáttur 292 af 400

Nánar um þátt

Fjallað er um átak UNICEF, Stöðvum feluleikinn, við fræðumst um þriðja orkupakkann, heyrðum hvað nokkrir hressir krakkar ætla að gera í sumar og segjum frá úthlutun úr Barnamenningarsjóði.
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar.
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson

Frumflutt þann 3. júní 2019

Aðgengilegt í 11 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd