Stuttmyndir

Stuttmyndirnar eru skrifaðar af krökkum á aldrinum 6-12 ára og eru frumsýndar í Stundinni okkar. Þær eru hluti af Sögum-Verðlaunahátið barnanna.