Stundin okkar - þessi með lestarferðinni

Þáttur 07 af 27

Nánar um þátt

Við kíkjum í heimsókn á Hellu og hittum þar fjóra hressa krakka sem segja okkur margt skrítið og skemmtilegt um bæinn sinn og furðuverur sem búa í Rangá. þau hafa áhuga á tungumálum og þau kunna svo sannarlega að segja brandara.

Krakkastígskrakkar:

Ómar Azfar Valgerðarson Chattha

Unnur Edda Melsted

Alma Sóley Kristinsdóttir

Bragi Valur Magnússon

Í Kveikt á perunni búa krakkarnir til grímu - hermikrákan og hljóðkúturinn verða á sínum stað og að sjálfsögðu slímið góða.

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Agnes Lóa Heimisdóttir

Emil Logi Heimisson

Bláa liðið:

Alma Eggertsdóttir

Bjarki Már Ingvarsson

 

Amelía Eyfjörð Bergsteinsdóttir kom og las fyrir okkur hryllingssöguna sína Göngin sem kom út í bókinni Eitthvað illt á leiðinni er.

Ristjórn bókar: Markús Már Efraím

Frumsýnt þann 12. nóvember 2017

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.