Krakkarnir okkar heimsækja tannlækni

Þáttur 1 af 5

Nánar um þátt

Krakkarnir okkar þau Ísak Ernir Róbertsson og Svanhildur Sverrisdóttir fóru á stjá og heimsóttu barnatannlækninn Helgu Gunnarsdóttur. Hún sýndi þeim ýmis sniðug tæki og tól sem og brúður sem hún notar þegar ungir krakkar heimsækja hana.

Stundin okkar 2008.10.12 : 2. þáttur

Frumsýnt þann 24. ágúst 2015

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd