Jóladagatalið: Snæholt - Snøfall

Þáttur 24 af 24

Nánar um þátt

Nýtt jóladagatal talsett á íslensku. Selma er 9 ára munaðarlaus stelpa sem býr hjá nágrannakonu sinni, en hún er bæði ströng og leiðinleg. Selma á þá ósk heitasta að eignast alvöru fjölskyldu og biður jólasveininn um hjálp.

Frumsýnt þann 24. desember 2017

Aðgengilegt í 2 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp