Gullbrá og Björn - Disney's Goldie and Bear

Þáttur 03 af 10

Nánar um þátt

Gullbrá og Björn eru bestu vinir og ferðast saman um Ævintýraskóginn. Þau lenda í ýmsum ævintýrum og hitta m.a. Rauðhettu, Grísina þrjá, Þumalínu og margar aðrar þekktar ævintýrapersónur.

Frumsýnt þann 19. desember 2018

Aðgengilegt í 1 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd