Sumarveðrið

30. maí 2019 - 18:53

 Veðrið á Íslandi er algjört ólíkindatól en það er sjaldan sem fólk þráir gott veður jafn mikið og á sumrin. Það er því örugglega ekkert grín að spá fyrir um sumarveðrið en við töluðum við Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðing og spurðum hana hvort það sé hægt.