Sumarfjör krakka

30. maí 2019 - 18:52

Á sumrin fara margir í frí og gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum. Við töluðum við nokkra hressa krakka og spurðum þau um ýmislegt sem tengist sumrinu.