Lokaorð Bókaormaráðs KrakkaRÚV

30. maí 2019 - 18:50

Bókaormaráð KrakkaRÚV hefur í vetur fjallað um ótal bækur, bæði nýjar og gamlar, íslenskar og þýddar. Þau sögðu okkur líka frá alls konar öðru skemmtilegu í tengslum við bækur og lestur.