Krakka-Kiljan: Handbók fyrir ofurhetjur - Alein

04. desember 2018 - 19:05

Umfjöllum um nýja íslenska barnabók með aðstoð bókaormaráðsins okkar í Krakka-kiljunni.

Bókaormurinn að þessu sinni er Hákon Árni Heiðarsson, 9 ára, sem las þriðju bókina í myndasöguflokknum Handbók fyrir ofurhetjur - Þriðji hluti: Alein.