Fyrir fullorðna

Um KrakkaRÚV

KrakkaRÚV er samheiti yfir alla þjónustu RÚV við börn, hvort sem er í sjónvarpi, útvarpi eða á vefnum. Kjarninn í starfseminni er vefurinn www.krakkaruv.is þar sem nálgast má skemmtilegt og fræðandi barnaefni á íslensku á aðgengilegan hátt.

Ef þú ert með hugmynd að nýju íslensku barnaefni smelltu þá hér. Við viljum gjarnan heyra í þér.

Hafðu samband við KrakkaRÚV